Ilmbjörkin opnar dyrnar á sumardaginn fyrsta!Ilmbjörkin fagnar sumardeginum fyrsta með opnunarhátíð!Komdu í heimsókn fimmtudaginn 24. apríl kl. 13–16 og njóttu kaffi, plöntuútvals og sumarstemningar með okkur. Fjölskyldan velkomin!
Nýjir eigendur og nýtt nafn – Velkomin í Ilmbjörkina Garðyrkjustöð!Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að ég, Kristín Snorradóttir, eigandi Torfkofans ehf., er nú stoltur eigandi Blómahornsins garðyrkjustöð, sem hefur fengið nýtt nafn:...