Lavender
Lavandula angustifolia ‘Hidcote’
Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þarf vetrarskýlingu. Þrífst best í þurrum, vel framræstum jarðvegi.
Lavender eða Lofnarblóm er sígrænn runni með grágræn blöð og purpuralituð blóm. Lavender er bragðsterk planta og oft talin vera með lækningarmátt. Hún er oft notuð í framleiðslu á vörum eins og ilmblöndur, te, olíur, kryddblöndur og fleira.
Plantan þarf gott skjól og sólríkan stað og er frekar viðkvæm í ræktun.
Gott er að herða plöntuna áður en hún er sett út í beð eða pott á vorin og verja þarf hana fyrir frosti fyrstu dagana.
Þegar planta er hert þá er hún sett út dagpart en tekin inn yfir nóttina. Lengja má í útiverunni smátt og smátt. Gott að taka inn yfir veturinn.
SKU92269368


Undirflokkur:
Hæð: 0.4 - 0.6 m
Þol:
Notkun:
Blómgunartími:
Blómlitur:
Blaðlitur:
Haustlitur:
Recently viewed