
Nýjir eigendur og nýtt nafn!
Velkomin í Ilmbjörkina Garðyrkjustöð!
Hjallaleiru 1, 731 Reyðarfjörður

Plöntuleit
Með Plöntuleit Ilmbjarkarinnar geturðu auðveldlega fundið plöntur sem henta þínum þörfum. Veldu eftir eiginleikum eins og hæð, blómlit, blómgunartíma eða þoli gegn vindi, skugga og salti. Láttu draumagarðinn rætast með nokkrum einföldum smellum!
Láttu draumagarðinn rætast með nokkrum einföldum smellum!
Fjölbreytt úrval af plöntum
Ýmsar garðyrkjuvörur



